76. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 24. ágúst 2016 kl. 09:00


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:25
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:42

Vigdís Hauksdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Haraldur Benediktsson, Páll Jóhann Pálsson og Ásmundur Einar Daðason voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Ríkisreikningur fyrir árið 2015 Kl. 09:00
Til fundar við nefndina komu Ingþór Karl Eiríksson og Pétur Jónsson frá Fjársýslu ríkisins og kynntu ríkisreikning 2014 og ársreikning ríkisaðila 2014. Þeir lögðu fram kynningarefni og svöruðu spurningum nefndarmanna

2) Fasteignaumsýsla ríkisins Kl. 14:41
Halldóra Vífilsdóttir hjá Framkvæmdasýslu ríkisins kynnti verklegar framkvæmdir sem stofnunin hefur annast á árinu, stöðu þeirra og fleira. Hún lagði fram kynningarefni og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 11:50
Fundargerð 75. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:50